Mjúkur náttgalli í bláum lit skreyttur myndum af sætum íkornum og fallegum blómum. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu. Teygjanleiki efnisins veitir barninu aukin þægindi til þess að hreyfa sig að vild og endist náttgallinu barninu yfirleitt lengur.
Einnig hægt að fá samfellu, leggings og kjól í sama mynstir.
Efni: 95% Bómull | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja samfelluna á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.