Blautþurrkur eru ein af þessum nauðsynjum sem fylgja foreldrum bæði heima fyrir sem og á ferðinni. Mjúku blautþurrkuboxin frá danska merkinu BORN Copenhagen eru einstaklega falleg og koma í nokkrum litum og mynstrum. Þau eru úr lífrænt vottaðri bómull og er einstaklega skemmtilegt að hægt sé að fá aðrar vörur fyrir litlu krílin frá merkinu í sama stíl þar með talið sængurföt, snuddubönd, stuðkannta og kodda í vagninn.
Hér í fallegum ljósum lit með gráu laufa mynstri.
Eiginleikar:
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar