Krúttlegur einhyrnings bangsi frá Fabelab.
Einhyrningsbangsi úr lífrænni bómull
Krúttlegur einhyrnings bangsi frá Fabelab.

Buddy Unicorn | Hvítur

Regular price 4.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Heilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, Buddy Unicorn bangsan frá Fabelab. Bangsinn er búinn til úr mjúkuri, dúnkenndri 100% lífrænni bómull og er því einstaklega gott að knúsa hann. Hér í formi einhyrnings. 


  • Stærð: 28 cm
  • Efni: Skel 100% lífræn bómull, fylling 100% korntrefjar

Þér gæti einnig líkað við