Fallegir álfavængir frá Skandinavíska merkinu Fabelab. Gerðu leiktíman að litlum töfraheimi heimi þar sem barnið fær að láta ímyndunaraflið og sköpunargleðina ráða för og búa til sín eigin ævintýri með því að setja á sig vængina og fara í gervi álfs. Vængirnir eru með teygju sem gerir barninu kleift að setja þá auðveldlega á sig.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar