Fawn Veltihringla í litnum Ochre frá danska vörumerkinu Fabelab.
Fawn Veltihringla í litnum Ochre frá danska vörumerkinu Fabelab.

Fawn Veltihringla | Ochre

Regular price 4.790 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fawn veltihringlan frá Fabelab er úr 100% lífrænni bómull og því einstaklega mjúk viðkomu. Hér í formi persónunnar Fawn sem elskar að taka langa lúra og gefur frá sér krúttlegt hljóð þegar honum er velt til og frá. Frábært leikfang til að skemmta og örva skynfæri barnsins. Hér í litnum ochre.  • Stærð: 17x11 cm
  • Efni: 100% lífrænn bómull, korntrefjafylling & krumpupappír
  • Litur: Ochre
  • Inniheldur hljóðpillu (e. sound pill).