Hangandi hringla frá skandinavíska merkinu Fabelab
Hangandi hringla fyrir ungabörn
Bleik hringla frá Fabelab

Hangandi Hringla Jarðarber | Bleikt

Regular price 2.980 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Mjúk jarðarberja hringla frá skandinavíska merkinu Fabelab. Hringlan er hönnuð með það í hug að skemmta og örva skynfæri barnsins og er úr lífrænni bómull. Smelltu hringlunni á barnastólinn, rúmhliðina eða barnavagninn og tryggðu barninu klukkustundar skemmtun við það að skoða fallega liti, áferð og hrífandi hljóð hringlunnar. Hér í ljósbleikum. 

Hægt er að fá leikteppi og rúmföt í stíl. 


 

  • Stærð: 10 x 10 x 3 cm
  • Efni: 100% lífrænn bómull, korntrefjafylling
  • Litur: Ljósbleikur
  • Inniheldur hljóðpillu (e. sound pill).