Handbundu hárslaufurnar frá Bebe Organic eru úr 100% bómul og áfestar á hárspennu. Slaufurnar eru handskornar, saumaðar og settar saman af ást og umhyggju.
Hér í klassískum ljósbláum lit.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar