Buxur Shiba | 6 mán - 5 ára | Huxbaby
Shiba buxur með lágu klofi frá HUXBABY. Einstaklega mjúkar og þægilegar buxur fyrir bæði kyn.
Sætar buxur úr lífrænni bómull frá HUXBABY með myndum af refnum Shiba. Koma í stærðum 6 mánaða til 5 ára.

Buxur Shiba | 6 mán - 5 ára

Regular price 5.190 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Dásamlega mjúkar buxur með lágu klofi í fallegum bláum lit úr lífrænni bómull. Buxurnar eru hannaðar með þægindi barnsins að leiðarljósi og gerir sniðið á þeim barninu kleift að hlaupa um og hreyfa sig að vild. Ástralska merkið HUXBABY sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á lífrænum barnafatnaði í minimalískum stíl. 

Sjá samsvarandi Shiba peysu hér.Efni
95% lífrænn bómull (e. organic cotton)
5% elastane jersey

Þvottaleiðbeiningar: Mjúkur, kaldur vélarþvottur (e. gentle cold machine washable).