Einstaklega fallegt mjúkt teppi fyrir minnstu krílin með prjónaðri blúnduáferð. Teppið er úr lífrænni bómull og ullarblöndu. Fullkomið til að vefja utan um litla krílið fyrir heimkomu eða heimafyrir. Teppið er létt og því hægt að nota allt árið um kring. Tilvalin gjöf fyrir nýbakaða foreldra.
Efni: 85% lífrænn bómull, 15% ull
Leiðbeiningar: Þvo í vél 30° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er lítið blautt. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.