Mjúk kisu hringla frá danska merkinu Fabelab. Hið fullkomna leikfang fyrir litlar og forvitnar hendur. Barnið nýtur þess að kanna áferð á efninu og hrífandi hljóð sem hringlan gefur frá sér við hreyfingu. Hringlan er með festingu svo hægt er að hengja hana á leikgrind, rúm, kerru eða bílstól barnsins. Hér í fölbláum lit .
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar