Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.
Falleg picnic karfa með fylgihlutum úr við. Leikfanga maturinn sem fylgir með er með velcro festingum svo auðvelt er fyrir barnið að "skera" eplið, vatnsmelónuna og eggið í sundar með viðarhníf. Settið inniheldur 12 hluti. Karfan er einstaklega falleg viðbót við leikfanga eldhús barnsins og því fullkomin fyrir þykjustuleikin.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar