Falleg picnic karfa með fylgihlutum úr við. Leikfanga maturinn sem fylgir með er með velcro festingum svo auðvelt er fyrir barnið að "skera" eplið, vatnsmelónuna og eggið í sundar með viðarhníf. Settið inniheldur 12 hluti. Karfan er einstaklega falleg viðbót við leikfanga eldhús barnsins og því fullkomin fyrir þykjustuleikin.
Aldur: 3+ ára