Heilsaðu upp á nýja uppáhalds bangsa barnsins, letidýrið hann Fabbie.
Fabbie er einstaklega mjúkur og kelinn og er hann með langa arma til að knúsa. Að framan má svo finna lítinn vasa sem hægt er að nota til að geyma snuð og aðrar gersemar.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar