Marla Blómapeysa | Stærðir 92-128
Marla Blómapeysa | Stærðir 92-128

Marla Kanínu Peysa Eose | Stærðir 92-128

Regular price 7.680 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Dásamlega falleg og mjúk peysa frá finnska merkiu Ma-ia. Peysan er í fallegum bleikum lit skreytt myndum af blómm og sætum kanínum. Einnig er hægt að fá samfellu, náttgalla, kjól og húfu í sama mynstri. 


  • Síðerma peysa
  • Afslappað snið (e. oversized size)
  • Lífræn bómullarblanda

 

Efni: 95% lífrænn bómull, 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja peysuna á röngunni.