Dásamlega fallegur Múmín sundbolur í hvítum og bleikum tónum sýnir Múmínálfana og vini þeirra umvafin blómum. Sundbolurinn kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Hægt er að fá fallegan sólhat sem passar við sundbolinn.
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja kjólinn á röngunni.