Moomin Jóla 2023 Barnanáttföt | Stærðir 62-86 | Jólanáttföt á alla fjölskylduna
Moomin Jóla 2023 Barnanáttföt | Stærðir 62-86 | Jólanáttföt á alla fjölskylduna

Múmín Jóla náttgalli | Stærð 62

Regular price 4.650 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.


Dásamlegur Múmín jóla náttgall fyrir þau minnstu í fallegum jólalitum. Einnig er hægt að fá náttföt í stíl í barna-, dömu- og herrastærðum svo öll fjölskyldan geti verið í stíl um jóin. Einstaklega falleg jóla eða skógjöf fyrir litla múmín aðdáendur. 

Sjá fleiri náttföt í stíl fyrir fjölskylduna: 


Eiginleikar: 

  • Ungbarnastærðir: 62-86 (Heilgalli)
  • Efni: 100% bómull

Þvottaleiðbeiningar: 40°C - Mælt er með að þvo náttfötin á röngunni með svipuðum litum. Það sama á við ef strauja á fötin. Ekki setja náttfötin í þurrkara.