Fallega bláa Múmínhúsið í Múmíndal þekkja allir Múmín aðdáendur. Húsinu fylgja lítil húsgögn ásamt níu mismunandi Múmín fígúrum sem barnið getur leikið sér með og búið til sín eigin Múmín ævintýri. Gjöf sem á eftir að slá í gegn hjá litlum Múmín aðdáendum.
Hægt er að opna húsið og er það 38 cm á breidd þegar opið er.
Vinsæla Múmínleikfangahúsið fagnar 30 ára afmæli og hefur að því tilefni auka fígúru verið bætt við þessa fallegu afmælisútgáfu af húsinu.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar