Fallega bláa Múmínhúsið í Múmíndal þekkja allir Múmín aðdáendur. Húsinu fylgja lítil húsgögn ásamt níu mismunandi Múmín fígúrum sem barnið getur leikið sér með og búið til sín eigin Múmín ævintýri. Gjöf sem á eftir að slá í gegn hjá litlum Múmín aðdáendum.
Hægt er að opna húsið og er það 38 cm á breidd þegar opið er.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.