Mía Litla Skartgripaskrín
Moomin Mía Litla Skartgripaskrín með spiladós
Moomin Mía Litla Skartgripaskrín með spiladós

Moomin Mía Litla Skartgripaskrín með spiladós

Regular price 4.500 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fallegt bleikt Múmín skartgripaskrín þar sem Mía Litla er í aðalhlutverki. Innbyggð spiladós er í skríninu, með því að trekkja hana upp færð þú Míu Litlu til þess að dansa fyrir framan sporöskjulaga spegillinn. Í skríninuer eitt aðalhólf og fyrir neðan það útdraganleg skúffa. 

Skrínið er fullkomin gjöf fyrir litla Múmín aðdáendur.

 


Eiginleikar:
  • Stærð: 10.5 x 10.5 x 8.5 cm
  • Aldur: 3+ (Ekki mælt með fyrir börn undir 3 ára) 

Þér gæti einnig líkað við