Múmínálfarnir | Moomin Shell Barna Sundbolur | Stærðir 86-128

Moomin Shell Sundbolur | Stærðir 86-128

Regular price 4.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.


Dásamlega fallegur Múmín sundbolur í bleikum lit sem sýnir Múmínálfana og vini þeirra á ströndinni. Sundbolurinn kemur í ungbarna- og barnastærðum svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl. 

Hægt er að fá fallegan sólhat sem passar við sundbolinn. 


  • Stærðir: Ungbarnastærðirnar eru með pífu á nafla svæði sem nær allann hringinn. Barnastærðirnar eru með pífu sitthvoru megin við nára svæðið. Sjá betur á meðfylgjandi myndum. Hægt er að fá stærð 86/92 í ungbarna sniði sem og barna sniði. 
  • Efni: 95% lífrænn bómull & 5% Teygjanlegt efni (e. elastane) 
  • Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja kjólinn á röngunni.