Moomin Töfra Litabók
Moomin Töfra Litabók

Moomin Töfra Litabók

Regular price 2.890 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Aðeins 3 eftir!

Einstaklega falleg Múmín litabók þar sem þú notar vatn til þess að teikna og gera Múmínálfana sýnilega, litir og myndir af hinum ástsælu Múmínálfum birtast á töfrandi hátt og hverfa aftur þegar síðan þornar. Bókin inniheldur 6 fjölnota myndir sem hægt er að lita aftur og aftur. Þú einfaldlega fyllir pennann sem fylgir með bókinni af vatni og notar hann til þess að birta földu múmín myndirnar. 

Tilvalin gjöf fyrir jólasveinana til þess að gleðja litla Múmínaðdáendur og hentugt er að grípa með í ferðalagið eða til dundurs heima við.  

Aldur: 3+

Þér gæti einnig líkað við