Einstaklega fallegt Múmín barna sett sem inniheldur stuttermabol og buxur. Settið er skreytt myndum af fallega Múmínhúsinu ásamt nokkrum vinsælum íbúum Múmíndals. Hægt að nota bæði sem sumarföt og stutterma náttföt. Settið er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu.
Efni:
100% lífrænn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt er með því að strauja gallann á röngunni.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn er fyrstur að heyra fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum.