Múmín Jóladagatal 2023
Múmín Jóladagatal 2023
Múmín Jóladagatal 2023

Múmín Jóladagatal 2023

Regular price 8.490 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Múmín 2023 jóladagatalið er komið til okkar! Þetta geysivinsæla dagatal selst upp á ári hverju og hefur notið mikilla vinsælda hjá Múmínaðdáendum á öllum aldri.  Á bak við hvern glugga má finna óvæntan Múmín glaðning sem gleður á hverjum degi í desember mánuði, eitthvað sem Múmín aðdáendur geta ekki látið framhjá sér fara. 

  • Aldur: Mælt með frá 3+

Dagatalið kemur í takmörkuðu magni og seldist upp á met tíma í fyrra. Við mælum því með að tryggja sér eintak fyrr en síðar.