Múmín Leikfígúrur | Múmínfjölskyldan
Múmín Leikfígúrur | Múmínálfarnir og vinir þeirra

Múmínfjölskyldan & Vinir Fígúrur 4PK

Regular price 2.790 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Fjölskyldan í Múmíndal nýtur mikilla vinsælda hjá stórum sem smáum Múmínaðdáendum. Gerðu leiktímann skemmtilegri með Múmín leikfígúrunum. Þessi pakki inniheldur 4 leikfígúrur. 


  • Í pakkanum eru 4-5 fígúrur og er hægt að velja á milli:
    Pakki a: 1x Múmínmamma, 1x Múmínsnáði, 1x Snorkstelpa & 1x Múmínpabbi 
    Pakki b: 1x Hemúllinn, 1x Snorkurinn, 1x Snabbi, 1x Mía Litla & 1x Snúður
  • Efni: Plast (PVC)
  • Aldur: 3+