Heilgalli úr lífrænum bómull
Brúnn Náttgalli úr lífrænni bómull
Heilgalli úr lífrænum bómull
Grip er undir sólum á minnstu stærðunum

Speckled Mushroom Heilgalli | 1 árs

Regular price 5.260 kr Útsöluverð 3.174 kr Save 40%
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Renndur heilgalli frá susukoshi ススコシ sem er ómissandi hluti af fataskáp barnsins. Auðvelt er að klæða barnið í og úr gallanum til að auðvelda fata- og bleyjuskipti. Gallinn er hannaður með þægindi í huga og er hann úr léttu, teygjanlegu efni svo hægt er að nota hann allan ársins hring.


Eiginleikar:

  • Í öllum stærðum eru felldir vettlingar
  • Stærðir 3-6 mánaða & 6-12 mánaða eru heilgallar sem ná alveg niður fyrir tær barnsins og er gúmmí grip undir sólum gallans á stærð 3-6 mánaða. 
  • Stærðir 1 ára og eldri ná niður að ökkla

Efni:

  • 95% lífrænt vottaður bómull
  • 5% elastín
  • Lífrænt litarefni


Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitastig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. * Hafðu vinsamlegast í huga að myndir geta verið eilítið frábrugðnar hvað lit varðar vegna lýsingarinnar við myndatöku.
susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.

Þér gæti einnig líkað við