Dásamlega fallegur kjóll í ljósbleikum lit með pífum. Hægt er að fá smekkbuxur í barnastærðum í sama lit svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl.
Sjá Sinna smekkbuxur með pífum í sama stíl.
Efni: 95% lífræn bómull, 5% teygjanlegt efni (e. elastane).
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar