HUXBABY | Skipping Penguin Reversible Peysa | 6 mán - 5 ára
HUXBABY | Skipping Penguin Reversible Peysa | 6 mán - 5 ára
HUXBABY | Skipping Penguin Reversible Peysa | 6 mán - 5 ára
HUXBABY | Skipping Penguin Reversible Peysa | 6 mán - 5 ára

Skipping Penguin Reversible 2in1 Peysa | 6 mán - 5 ára

Regular price 9.890 kr
/
Virðisaukaskattur innifallin.
Sendingarkostnaður reiknast í næstu skrefum.

Mjúk bleik reversible 2in1 peysa úr GOTS vottaðri lífrænni bómull frá ástralska merkinu HUXBABY sem hægt er að snúa við. Peysan kemur í stærðum 6 mánaða og upp í 5 ára svo systur, frænkur og vinkonur geta verið í stíl. Á annarri hliðinni er peysan skreytt mörgum myndum af krúttlegum mörgæstum. Á hinni hliðinni má sjá sæta mörgæs með slaufu að sippa. 2 peysur í einni og sömu flíkinni. 

HUXBABY er ástralskt merki sem vinsælt hefur verið á meðal þekkra mæðra á borð við Kardashian og Jenner systranna og leik- og söngkonunnar Hilary Duff.

Einnig hægt að kaupa sem part af setti með því að bæta við leggings buxum í sama lit. 

Eiginleikar:

  • Mjúk peysa úr lífrænni bómull
  • 2 peysur í einni og sömu flíkinni 
  • Ungbarnastærðirnar eru með smellum aftan á annarri öxlinni
  • Efni: 95% lífræn bómull & 5% elastane jersey