Heklaður skrautkragi úr 100% bómullargarni. Einstaklega fallegur yfir síðerma samfellur, skyrtur og kjóla. Kraginn er festur með einni tölu að aftan og kemur í 2 mismunandi mynstrum í off-white lit.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar