Mjúkir og krútlegir bjarnar þvottapokar frá Skandinavíska merkinu Fabelab. Þvottapokarnir koma þrír í pakka og eru úr bambus bómullar blöndu svo þeir eru extra mjúkir viðkomu fyrir viðkvæma húð barnsins. Einnig getur verið skemmtilegt að nota þvottapokana sem handbrúðu við leik.
Skráðu þig í Vildarklúbbinn okkar og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun. Vildarklúbburinn fær fyrstur fréttir af nýjum vörum, tilboðum, fjölbreyttum gjafahugmyndum og öðru skemmtilegu.