Viðarkubbarnir frá Ooh Noo eru búnir til úr hreinum við.
Kubbarnir hjálpa börnum að byggja upp talna- og myndskilning með fallegum myndskreytingum og tölum. Barnið getur því leikið sér og æft sig í að þekkja algeng form og myndir.
Kubbarnir koma 10 saman í setti í hagnýtum og flottum fjölnota poka úr hör.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar