Kynjahlutlausa fatalínan frá Bebe var búin til fyrir börn frá fæðingu til 24 mánaða. Heilgallinn kemur í einstaklega mjúkri lífrænni bómull sem hefur verið burstuð að innan til að auka mýkt.
Galinn er fullkominn fyrir öll börn og þá sérstaklega fyrir nýbura. Smellur eru á gallanum til að auðvelda við bleyjuskipti og víðar ermarnar auka við þægindi og notalegheit fyrir litla krúttið.
Enga merkimiða er að finna inni í flíkinni fyrir aukin þægindi.
Efni: 100% lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar: Gæta skal þess: þvo í vél 30 ° C, þurrka á lágum hita, strauja þegar flíkin er aðeins rök. Varist að nota bleikingarefni né nota oxunarefni.
Vilt þú fá fréttir af nýjum vörum, tilboðum og fjölbreyttum gjafahugmyndum? Ekki hika við að skrá þig á póstlistann okkar og vertu fyrst/ur til að fá fréttirnar