Dásamlega fallegt Múmín sett með mynd af Múmínsnáðanum sem inniheldur stuttermabol og stuttbuxur úr lífrænni bómull. Settið kemur í stærðum 56-86. Einnig er hægt að fá stuttermabol í stíl í barnastærðum (92-122) svo systkini, frændsystkini og vinir geta verið í stíl. Fullkomið fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar.
Efni: 95% lífræn bómull & 5% elastane
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 30-40°C. Ekki setja í þurrkara.