Einstaklega falleg og mjúk velúr Múmín peysa í rauð bleikum lit skreytt myndum af Míu, Mímlu og Múmínmömmu.
Einnig hægt að fá buxur í stíl.
- Síðerma peysa
- Lífræn bómullarblanda
Efni: 95% Polyester, 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja peysuna á röngunni.